Fréttir

Kynningarfundur fyrir foreldra og aðstandendur

Stjórnendur MH bjóða foreldrum og aðstandendum nýnema til kynningarfundar í skólanum annað kvöld, þriðjudaginn 2. september kl. 17:30. Við hlökkum til að hitta ykkur sem flest.