Fréttir

Innritun nýrra nema fyrir vorið 2015

Sameiginlegt innritunartímabil framhaldsskóla fyrir nám á vorönn 2015 er dagana 1.-30. nóvember. Sótt er um á Menntagátt  þar sem finna má leiðbeiningar um innritun. Upplýsingar um námsbrautir MH eru hér.