31.08.2010
Nemendur MH stóðu sig frábærlega í úrslitum í alþjóðlegu ólympíukeppnunum í efnafræði og
eðlisfræði sem haldin voru í sumar. Keppnin í efnafræði var haldin í Japan og þar náði Árni Johnsen bronssæti.
Keppnin í eðlisfræði var haldin í Króatíu og þar náði Sigtryggur Hauksson bronssæti. Við óskum þeim
til hamingju með frábæran árangur.
20.08.2010
Föstudaginn 20. ágúst kl. 13:00 allir nýnemar boðaðir í skólann á fund með rektor, stjórnendum, námsráðgjöfum
og kennurum. Friday August 20st at 1 pm: A meeting will be held for new students together with the principal, administrators school counselors and teachers.
11.08.2010
Stundatöflur þeirra sem greitt hafa skólagjöld eru aðgengilegar í Innu. Fylgist með hér á heimasíðunni. Students who have paid
their tuition fees are able to see their schedules on Inna. Further information will be available on this homepage.