Hér fyrir neðan ýmislegt sem tengist valinu fyrir haustönn 2023 - Verður uppfært þegar nær dregur valinu
- Listi yfir alla áfanga sem eru í boði fyrir haustönn 2023 mun birtast hér.
- Myndræn framsetning deilda á valáföngum haustannar 2023 mun birtast hér.
- Hér má finna ýmis atriði sem gott er að hafa í huga þegar valið er
Nánari leiðbeiningar um hvernig á að velja í valviku eða staðfesta val á staðfestingardegi má sjá með því að smella á viðeigandi tengla hér til hliðar og einnig eru upplýsingar inn á Innu, undir Aðstoð.
IB students: Information about course selection for IB students.