Áfangar í boði

Valvika haustannar, þar sem valið er fyrir vorönn 2024, verður frá og með 29. september til og með 9. október.

Listar hér fyrir neðan verða uppfærðir þegar nær dregur valvikunni.

 

Nánari leiðbeiningar um hvernig á að velja í valviku eða staðfesta val á staðfestingardegi má sjá með því að smella á viðeigandi tengla hér til hliðar og einnig eru upplýsingar inn á Innu, undir Aðstoð.

IB students:  Information about course selection for IB students.

Síðast uppfært: 07. september 2023