Umsóknir og inntökuskilyrði

Síðurnar sem sjá má í dálki hér til hægri innihalda upplýsingar um allt sem snertir umsóknir nemenda um skólavist og skilyrði fyrir inntöku í skólann.

Útskýrt er hvaða viðmiðunarreglur gilda þegar valið er úr umsóknum og hvaða skilyrði þarf að uppfylla til að geta stundað nám á brautum skólans.

Síðast uppfært: 11. janúar 2022