16.01.2015
Allir sem stefna að útskrift í vor eiga að mæta til áfangastjóra eða konrektors í viðtal. Þar verður farið yfir ferilinn og
útskriftaráætlun staðfest. Þetta þarf að gerast sem allra fyrst en í síðasta lagi þriðjudaginn 26. janúar.
13.01.2015
Nemendafélag Menntaskólans við Hamrahlíð heldur skólafund á sal kl. 11:10 - 12:10 í dag 13. janúar. Kennsla fellur niður á sama
tíma.
12.01.2015
Þeir sem sem luku a.m.k. 17 einingum og voru með yfir 8 í skólasókn á síðustu önn geta sótt um viðbótaráfanga í
töflu fram til þriðjudagsins 13. janúar. Yfirlit fyrir framan st. 34.