Námsframvinda

Eftirfarandi reglur gilda um námsframvindu

Lágmarkseinkunn
Lágmarkseinkunn í áfanga er 5. Þó er heimilt að ljúka áfanga sem ekki er undanfari annars áfanga með einkunninni 4 en þá telst áfanginn ekki með til eininga. Einkunnin 4 má í hæsta lagi vera í tveimur áföngum samtals í kjarna/grunni og á kjörsviði/sérgreinum.

Lágmarkseiningar
Nemandi skal ljúka 16 einingum hið minnsta á hverri önn nema um lokaönn til stúdentsprófs sé að ræða.


Síðast uppfært 22. febrúar 2016

Síðast uppfært: 22. febrúar 2016