U-áfangar

Nemendum getur gefist kostur á svonefndum U-áföngum. Þá fær nemandi leyfi til þess að gangast undir próf í áfanga í þriðja sinn, án setu í áfanganum.

Falli nemandinn öðru sinni í sama áfanga er honum/henni skylt að ræða við áfangastjóra um möguleika þess að gangast undir lokaprófið þriðja sinni án setu í áfanganum, enda hafi fyrri ástundun og verkefnaskil verið fullnægjandi og ekki sé liðið meira en ár frá seinni próftilrauninni.

Hér er hægt er að nálgast umsókn um U-áfanga

 

 

Síðast uppfært: 14. nóvember 2019