Skipulag skólastarfs

Skólaárið skiptist í tvær annir, haustönn og vorönn. Kennslutímabil hvorrar annar er 15 vikur og prófatímabil er tvær vikur í lok annar.

Kennarar og nemendur fá nýja stundatöflu á hverri önn. Hér er nánari lýsingu á stundatöflu skólans.

Haustönn er ávallt brotin upp í október. Annars vegar með tveimur frídögum, haustfríi, og hins vegar svokallaðri októberlotu. Hér er nánari lýsing á skipulagi hennar.

Vorönn er brotin upp í febrúar með þriggja daga tilbreytingu sem við köllum lagningardaga. Hér er nánari lýsing á skipulagi þeirra.

 

Síðast uppfært: 18. mars 2019