Aðstoð við nemendur

Nemendum stendur til boða ýmiss konar aðstoð innan skólans við nám sitt auk stuðnings stoðþjónustunnar.

Síðurnar sem sjá má í dálki hér til hægri innihalda upplýsingar um það sem í boði er. Nemendur geta fengið aðstoð við að skipuleggja nám sitt hjá námstjórum ogýmiss konar aðstoð við nám í námsveri. Leiðbeiningar um tölvumál og Office 365 er að finna á sérstökum síðum.

Síðast uppfært: 10. maí 2024