Nemendur sem ætla að taka sænsku á vorönn 2021 eiga að skrá sig sem fyrst á skrifstofu þess skóla sem þeir eru í, en ekki á skrifstofu MH.
Kennslan byrjar mánudaginn 11. janúar 2021 og mikilvægt er að allir nemendur mæti í fyrsta tíma samkvæmt stundatöflu.
Kennt er í stofu 45.
Stundatafla (fyrsti tími innan sviga):
SÆNS2AA05 þriðjud. (12. jan.) kl. 16:30
SÆNS2BB05 mánud. (11. jan.) kl. 16:30
SÆNS3CC05 miðvikud. (13. jan.) kl. 16:30
-bókmenntaáfangi fyrir þá sem þurfa fleiri en 10 einingar eða vilja læra meiri sænsku.
Undanfari: SÆNS2BB05.
SÆNS3DD05 og SÆNS3EE05 (bókmenntaáfangar).
Áfangalýsingar í sænsku eru hér.