Fréttir

Innritun í dagskóla

Innritun í dagskóla fyrir vorönn 2008 fer fram dagana 1. nóvember til 25. nóvember.Allar umsóknir um nám í dagskóla eru rafrænar. Sótt er um á netinu á skólavef menntamálaráðuneytisins, menntagatt.is.

Vali nemenda er lokið

Nú eiga nemendur dagskóla að hafa lokið innslætti á vali fyrir vorönn 2008.  

Valvika hefst þann 22. október

Umsjónarfundur verður haldinn mánudaginn 22.október kl. 11:10.Nemendum er skylt að koma í umsjónartímann nema nýnemum og stúdentsefnum.Áfangar fyrir val nemenda

Njáluferð mánudaginn 8. október

Njáluferð ÍSL 303 verður mánudaginn 8. okt. Farið verður frá MH kl. 8.30 og komið til baka síðdegis.