Skipulag náms

Skipulag náms í Menntaskólanum við Hamrahlíð byggir á áfangakerfi. Skólaárið skiptist í tvær annir og brautskráning fer fram bæði í desember og maí.

Nemendur stunda nám í nokkrum áföngum á hverri önn. Þeir bera ábyrgð á að velja áfanga næstu annar í valviku sem er um miðja hverja önn. 

Síðurnar sem sjá má í dálki hér til hliðar gefa nánari upplýsingar um námið: Áfanga skólans, námsbrautir og skipulag þeirra sem og dagatal á yfirstandandi önn og næstu önnum ásamt bókalista.

Síðast uppfært: 11. janúar 2022