Prófdagar

Prófdagar í MH 

Áætlaðir prófdagar haust 2022

 

Áætlaðir prófdagar vor 2023

IB students: Pre-IB students follow the exam schedules above (MATH at the same time as STÆR, ENGL at the same time as ENSK etc.). IB1 and IB2 students: exam tables vary from semester to semester and are published later.

Prófdagar eru tíu.  Námsgreinum er skipt í 10 flokka sem sýna í hvaða greinum er oftast prófað sama dag.

A. Íslenska,  bókmenntir, íslenskt táknmál.  B. Eðlisfræði, franska, líkamsrækt.
C. Enska, heimspeki. D. Líffræði, félagsfræði.
E. Þýska, þjóðhagfræði, rússneska, gríska.  F. Stærðfræði.
G. Saga. H. Jarðfræði, landafræði, latína, lögfræði, spænska.
I. Danska og sálfræði.  J. Efnafræði, ítalska, japanska, kínverska, uppeldisfræði, stjörnufræði. 

 

Prófdagur í norsku og sænsku er fyrsta laugardag prófatímabils (vegna nemenda annarra skóla).

Röð prófdaga færist til eftir ákveðinni reglu og er ákveðin hverju sinni og auglýst fyrir lok næstu annar á undan.

Síðast uppfært: 20. september 2022