Taekwondomaður ársins 2025
05.01.2026
MH-ingurinn Guðmundur Flóki Sigurjónsson var útnefndur taekwondomaður ársins 2025. Eins og dyggir lesendur þessarar síðu vita, þá er Guðmundur Flóki einstaklega vel að heiðrinum kominn og við óskum honum hjartanlega til hamingju. Nánar má lesa um afrek Guðmundar Flóka í frétt KR um málið.