Kennsla hefst í dagskóla
22.08.2007
Skólasetning verður miðvikudaginn 22. ágúst kl. 8:30 og að henni lokinni hefst kennsla samkvæmt stundaskrá.Nokkrum dögum fyrr er opnað á aðgang nemenda að stundatöflum í Innu. Einungis þeir nemendur sem greitt hafa skólagjöld fá stundatöflur.Nýnemar eiga að mæta á hátíðarsal skólans kl. 13:00 mánudaginn 20. ágúst.