- Skólinn
- Námið
- IB Studies
- Þjónusta
- Bókasafn
Skrifstofan er staðsett í norðvestur horni byggingarinnar. Rektor, konrektor, áfangstjóri og skrifstofufólk hefur aðsetur þar.
Skrifstofan er opin alla virka daga frá kl. 8:30 til 12:00 og 12:30 til 15:30.
Kennsla stendur oftast yfir frá 8:10 - 16:15. Undantekningar eru í hússtjórn, kór, sænsku/norsku og stundu í líkamsrækt og IB
Aðrir stjórnendur hafa aðsetur í rými við hlið aðalskrifstofunnar. Þar eru skrifstofur fjármálastjóra, gjaldkera, IB stallara og námstjóra.
Símanúmer skrifstofu er 5955200.
Netfang: mh@mh.is