Allir nemendur sem hyggja á útskrift í vor eiga að koma í viðtal til áfangastjóra eða konrektors í síðasta lagi 19. janúar. Betra er þó að koma fyrr en seinna.
Nú er kennsla hafin, töflubreytingum lokið og grautur með mjólk í boði á morgnana. Nemendur eru hvattir til þess að stunda námið af kappi þetta vor á hlaupári.