Námið

Nám í MH byggir á áfangakerfi. Nemendur velja sér námsbraut, hver braut hefur ákveðinn kjarna og nokkrar einingar í frjálsu vali. 

Í dálki hér til hægri má sjá tengla í nánari lýsingar á öllu sem viðkemur námi í skólanum, til dæmis áfangakerfi og námsbrautum.

 

Síðast uppfært: 06. febrúar 2019