Sérúrræði í Innu

Sótt er um sérúrræði hjá náms-og starfsráðgjöfum.  

Hér eru bréf sem send voru til foreldra / forráðamanna og nemenda varðandi hvernig á að bera sig að til að fá sérúrræði í prófum. Sérúrræði eru lituð blöð, upplestur á prófum eða próf í sérstofu.

Bréf til foreldra  / for parents and guardians

Bréf til nemenda / for students

 

Síðast uppfært: 28. mars 2019