01.02.2012
Lagningardagar verða hér í MH 15. – 17. febrúar. Þá fellur niður hefðbundin kennsla og ýmsir skemmtilegir viðburðir verða,
s.s. fyrirlestrar, námskeið og skapandi starf. Nemendur þurfa að mæta í skólann þessa daga samkvæmt eftirfarandi fyrirkomulagi:
Open days with lectures, workshops, music, dance, drawing, drama and more. Attendance during Lagningardagar (15th, 16th and 17th of February):
27.01.2012
Myrkir músíkdagar hafa verið mikilvægasti vettvangurinn fyrir framsækna
nútímatónlist á Íslandi allt frá stofnum hátíðarinnar árið 1980.
Hamrahlíðarkórnum hefur verið falið að halda tónleika á hátíðinni 12 sinnum,
í fyrsta skipti árið 1983.
Tónleikar kórsins á Myrkum músíkdögum í ár verða á sunnudag,
29. janúar kl. 15 í Háteigskirkju.
Kórinn frumflytur m.a. nýtt verk eftir Kolbein Bjarnason við ljóð
Egils Skallagrímssonar og er tónverkið tileinkað kórnum.
Á efnisskránni eru auk þess verk eftir þrjú önnur íslensk samtímatónskáld,
19.01.2012
Allir nemendur sem hyggja á útskrift vorið 2012 verða að mæta til áfangastjóra eða konrektors fyrir lok fimmtudagsins 19. janúar 2012.
05.01.2012
Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá kl. 8:45 fimmtudaginn 5. janúar.