Fréttir

Próf hefjast 3. desember

Veikindi á prófdegi verður að tilkynna skrifstofu skólans (S: 5955200) fyrir kl. 14 samdægurs. Þá fær nemandinn upplýsingar um sjúkrapróf. Nemandinn mætir í sjúkrapróf á tilsettum tíma og skilar þar læknisvottorði fyrir veikindadaginn.

Fréttir af góðgerðaviku NFMH

Nemendur MH gefa blóð eða fá aðra til að gefa blóð í sinn stað sbr. frétt á mbl.is ,,Hef heyrt orðið fáranlegt oft í dag"  

Skráning í stöðupróf

Stöðupróf verða á tímabilinu 28. nóv. til 8. desember. Nánari upplýsingar um próf og tíma má nálgast hér eða með því að smella á Stöðupróf í listanum á stikunni hér til vinstri.