Próf

Próf eru haldin við lok hverrar annar. Prófdagar eru tíu og er námsgreinum er skipt í 10 flokka sem sýna í hvaða greinum er prófað sama dag.

A. Íslenska,  bókmenntir, íslenskt táknmál. B. Eðlisfræði (EÐLI og NÁT133), franska, líkamsrækt. C. Enska, heimspeki. D. Líffræði (LÍFF og NÁT103), félagsfræði. E. Þýska, hagfræði (ÞJÓÐ), rússneska, gríska. F. Stærðfræði. G. Saga. H. Jarðfræði (JARÐ og NÁT113), landafræði, latína, lögfræði, spænska. I. Danska og sálfræði. J. Efnafræði (EFNA og NÁT123), esperanto, ítalska, japanska, kínverska, uppeldisfræði, stjörnufræði. Prófdagur í norsku og sænsku er fyrsta laugardag prófatímabils (vegna nemenda annarra skóla).

Röð prófdaga færist til eftir ákveðinni reglu og er ákveðin hverju sinni og auglýst fyrir lok næstu annar á undan.

Síðast uppfært: 09. ágúst 2017