Próf

Próf eru haldin í lok hverrar annar, á tveggja vikna tímabili.

Síðurnar í dálki hér til hægri innihalda upplýsingar um allt sem tengist prófum. Fjallað er um próftöflu og prófdaga, reglur sem gilda í prófum, hvernig hægt er að sækja um sérúrræði í prófum og rafrænt umsóknareyðublað um breytingu á próftöflu er neðst á listanum. Einnig eru góð ráð til nemenda sem glíma við kvíða og fleira.

Síðast uppfært: 11. janúar 2022