Umsókn um U-áfanga

Nemendum getur gefist kostur á svonefndum U-áföngum. Þá fær nemandi leyfi til þess að gangast undir próf í áfanga í fjórða sinn, án setu í áfanganum.  Falli nemandinn í þriðja sinn í sama áfanga (úrsögn úr áfanga eftir ákveðinn tíma telst sem fall) er honum/henni skylt að ræða við áfangastjóra/námstjóra um möguleika þess að gangast undir lokaprófið fjórða sinni án setu í áfanganum, enda hafi fyrri ástundun og verkefnaskil verið fullnægjandi og ekki sé liðið meira en ár frá seinni próftilrauninni.

Nemandi þarf að ræða við áfangastjóra eða námstjóra áður en sótt er um.

Það fyrsta sem þarf að gera:

Áður er sótt er um þarf nemandi að hafa rætt við námstjóra eða áfangastjóra.