Jafnlaunakerfi - gátun

Gátun er mikilvægur hlekkur í jafnlaunakerfinu. Í þessum hluta kerfisins eru nokkrar verklagsreglur sem eiga að tryggja eftirlit og umbætur. Skólinn skuldbindur sig til að framkvæma launagreiningu einu sinni á ári, skrá frávik sem borin eru kennsl á og bæta úr þeim annmörkum sem koma í ljós við reglubundið eftirlit og úttektir á kerfinu.

Yfirlit yfir skjöl sem tengjast gátun jafnlaunakerfisins. Númerin vísa til númera greina jafnlaunastaðalsins.

4.5 Gátun

4.5.1 Launagreining og vöktun (VKL)

4.5.2 Mat á hlítingu (VKL)

4.5.3 Frávik, úrbætur og forvarnir (VKL)

4.5.4 Stýring skráa (VKL)

4.5.5 Innri úttektir (VKL)

4.5.5 Innri úttektir (GAT/Form)

Síðast uppfært: 18. ágúst 2020