Beiðni um aðgang að prófum

Beiðni um aðgang að prófum á grundvelli upplýsingalaga.

Hér er hægt að sækja um afrit af eigin prófúrlausnum.

Þegar afritin eru tilbúin verður haft samband í gegnum netfang og þá er hægt að sækja þau á skrifstofu skólans.

Gjaldið er 1000 kr. fyrir hvert próf sem ljósritað er.

   

Skráðu hér fyrir neðan heiti áfanga þar sem óskað er eftir afriti af eigin prófúrlausn og á hvaða önn prófið var tekið (t.d. STÆR2AA05  Vor 2023).