Leiðbeiningar fyrir innslátt á vali

Smellið á val og viðeigandi önn.

Þegar smellt hefur verið á val kemur upp innsláttarlína og listi af áföngum. Þegar nafn fags er slegið inn kemur listi með áföngum þess fags. Smellt er á þann áfanga sem velja á og þá birtist hann í valboxinu. Dragið áfanga milli aðal- og varavals eftir því sem við á.

val2h17

 

Smellið á  í hægra horni til þess að fá nánari upplýsingar um innsláttinn.

Eftir að valið er vistað kemur staðfestingargluggi. Athugið að velja þarf að lágmarki 3 varavalsáfanga til að geta vistað valið.  Þetta á samt ekki við um IB nemendur.

val3

 

Síðast uppfært: 29. september 2020