Matseðill nemenda

Matseðill 13.-17. október

Mánudagur

Sænskar kjötbollur með brúnni sósu, kartöflusmælki, grænum baunum og rauðkáli

Grænmetisréttur: Grænmetisbollur með jógúrtsósu

Þriðjudagur

Pizza með alls konar áleggi

Miðvikudagur

Plokkfiskur með rúgbrauði og ofnsteikt blómkál

Grænmetisréttur: Vorrúllur og hrísgrjón með chilisósu

Fimmtudagur

Grísasnitsel, kartöflur, súrar gúrkur, gular baunir, brún sósa og salat

Grænmetisréttur: Vegan snitsel

Föstudagur

Súpa og brauð

 

Ertu með ofnæmi eða óþol?

Láttu vita af þér og spurðu kokkinn!

Síðast uppfært: 13. október 2025