Nemendur og forsjáraðilar

Síðurnar sem sjá má í dálki hér til hliðar innihalda upplýsingar sem gagnast nemendum skólans og forsjáraðilum þeirra.

Handbókin útskýrir m.a. notkun Innu og þar má finna alls kyns fleiri upplýsingar sem gagnlegt er að hafa yfirsýn yfir. Fjallað er um foreldraráð á sérstakri síðu, fréttabréf ætlað foreldrum og forsjáraðilum á annarri og að lokum eru upplýsingar um gjaldskrá.

Síðast uppfært: 15. júní 2023