Microsoft 365

Nemendur MH hafa aðgang að Microsoft 365 hugbúnaðarpakkanum og geta sett pakkann upp á samtals fimm tæki í sinni eigu. Til að skrá sig inn í netkerfi MH (tölvur skólans) eða Microsoft 365 notum við fyrstanafn.uppstafstaf millinafns.kenninafn@mh.is (dæmi: gunnar.i.kristinsson@mh.is) fyrir alla sem eru skráðir í skólann á árinu 2022 eða síðar en þeir sem eru skráðir fyrir 2022 nota kennitöluna sína@mh.is. Nýnemar búa sér til lykilorð þegar þeir mæta á boðaðan kynningarfund nýnema í byrjun annar.

Leiðbeiningar sem farið verður yfir í fyrsta tíma hjá nýnemum vorannar 2024

Upplýsingar um tvíþátta auðkenningu

Til að breyta lykilorði í Microsoft 365 þarf að fara inn á Lyklakippuna.

Leiðbeiningar til að breyta lykilorði í Microsoft 365

Tölvuþjónusta MH

Síðast uppfært: 05. janúar 2024