Stokkar stundatöflu

Skipulag kennslu

Stundataflan er samsett úr 8 stokkum A - H. Hver stokkur er þrisvar sinnum í viku og skipt í tvær 60 mínútna kennslustundir og eina 120 mínútna. Skóladagurinn hefst kl. 8:10 og er kennt til 16:15 alla daga nema föstudaga. Einstaka áfangar eru kenndir lengur á daginn eða eru utan hefðbundinnar stundatöflu, t.d. kór MH og hússtjórn.
stokkar
Síðast uppfært: 14. febrúar 2019