Fréttir

Opið hús fyrir grunnskólanemendur fyrirhugað 24. mars

Opið hús fyrir 10-bekkinga og aðstandendur þeirra verður í Menntaskólanum við Hamrahlíð fimmtudaginn 24. mars frá kl. 17-19. Nánari upplýsinga að vænta þegar nær dregur.  

Töflubreytingum lýkur í dag 5. jan.

Þeir sem telja sig þurfa töflubreytingu eiga að sækja um fyrir kl. 15:00. Breyttar töflur birtast í Innu. If necessary apply for changes to your timetable before 3 o´clock today.