Ársskýrslur og samningar

Ársskýrslur
MH gerir ársskýrslu á hverju ári. Útgefnar ársskýrslur.

Skólasamingur
Menntaskólinn við Hamrahlíð og mennta- og menningarmálaráðuneytið gera skólasamninga sem gilda í 2-4 ár í senn. Þar er kveðið á um skyldur samningsaðila varðandi regluleg samskipti og upplýsingagjöf og í þeim er fjallað um hlutverk og megináherslur, viðfangsefni og rekstrarverkefni ef einhver eru. Aðaláherslan í samningunum er á markmið og tímabundin verkefni.

Síðast uppfært: 11. júní 2024