Nefndir og teymi

Ýmsar nefndir og teymi eru starfandi í skólanum sem starfsfólk situr í og hér má sjá hverjir tengiliðirnir eru.

Áfallaráð: Rektor/konrektor/áfangastjóri: Steinn J./Helga J./Ásdís Birgis, náms- og starfsráðgjafi: Fríður Reynisdóttir, sálfræðingur skólans: Sólrún Ósk Lárusdóttir, fulltrúi skrifstofu: Guðrún Gunnsteinsdóttir og tveir kennarar.

Eineltisteymi: Ásdís Birgisdóttir áfangastjóri, Karen Ástudóttir Kristjánsdóttir jafnréttisráðgjafi, sálfræðingur skólans og Ásdís Lovísa Grétarsdóttir kennari.

Erasmus: Erasmus tengiliður skólans er Anna Lilja Torfadóttir bókasafns- og upplýsingafræðingur.

Facebook-síða skólans: Halldóra Björt Ewen  og Hugrún Hólmgeirsdóttir.

Teymi Grænna skrefa: Steinn Jóhannsson, Helga Jóhannsdóttir, Auður Ingimarsdóttir, Guðrún Gunnsteinsdóttir, Halldóra S. Sigurðardóttir,  Signý Marta Böðvarsdóttir, Karl Georg Klein og fulltrúi kennara í umhverfisnefnd.

Heilsueflandi framhaldsskóli: Þórunn Þórarinsdóttir félagsmála- og forvarnafulltrúi

Jafnréttisnefnd: Hildur Ýr Ísberg og Karl Jóhann Garðarsson.

Kennarafélag MH: Bergþór Reynisson, Íris Lilja Ragnarsdóttir, Anna Eir Guðfinnudóttir, Linda Dröfn Jóhannesdóttir og Ásdís Björnsdóttir.

Neyðarstjórn MH: Steinn Jóhannsson rektor, Helga Jóhannsdóttir konrektor, Ásdís Birgisdóttir áfangastjóri, sálfræðingur skólans, Kent Lárus Björnsson kerfisstjóri, Karl Georg Klein umsjónarmaður fasteignar og Halldóra S. Sigurðardóttir skjalastjóri.

Persónuverndarfulltrúi: Halldóra S. Sigurðardóttir (personuvernd@mh.is).

Samstarfsnefnd (um stofnanasamning KÍ og MH): Guðný Guðmundsdóttir (leyfi veturinn 2023-2024), Stefán Ásgeir Guðmundsson og Valgerður Bragadóttir eru fulltrúar kennara. Rektor, konrektor og fjármálastjóri.

Vinnumatsnefnd: Bergþór Reynisson og Alda Kravec

Sjálfsmatsteymi: Konrektor, áfangastjóri, Harpa Hafsteinsdóttir og Björn Ólafsson.

Skjalastjóri: Halldóra S. Sigurðardóttir.

Skólanefnd starfar samkvæmt lögum um framhaldsskóla nr. 92/2008, gr. 5.
Fulltrúar í skólanefnd (skipuð desember 2021) eru
: Ásdís Þórólfsdóttir (2), xxxx, Steinn Jóhannsson, Helga Jóhannsdóttir (stjórnendur), Arnaldur Halldórsson (NFMH), Sigríður Jónsdóttir (fulltrúi foreldraráðs MH), Aðalsteinn Haukur Sverrisson formaður (MRN), Einar Örn Ævarsson (MRN), Magnea Gná Jóhannsdóttir (MRN), Margrét M. Norðdahl (Rvík) og Eyþór Laxdal Arnalds (Rvík).

Skólastjórn starfar samkvæmt lögum um framhaldsskóla nr. 92/2008, gr. 7.
Fulltrúar eru: Tinna Jökulsdóttir (2) og xxx fyrir hönd kennara, stjórnendur skólans og nemendastjórn NFMH ár hvert ásamt félagsmálafulltrúa.

Starfsmannafélag MH: Stjórnina skipa: Anna Lilja Torfadóttir, Ásdís Birgisdóttir, Guðmundur Arnlaugsson, Íris Lilja Ragnarsdóttir og Margrét Samúelsdóttir.

Stýrihópur um jafnlaunakerfi MH: Helga Jóhannsdóttir (formaður), Halldóra S. Sigurðardóttir, Signý Marta Böðvarsdóttir og Steinn Jóhannsson.

Trúnaðarmenn kennara: Ásdís Björnsdóttir og Björn Ólafsson

Umhverfisnefnd: Umhverfisnefnd starfar með nemendafélaginu í Grænfánaverkefninu og öðrum verkefnum sem tengjast umhverfismálum. Kennarar í nefndinni eru Atli Jósefsson og Nína Rós Ísberg og starfa þau með umhverfisráði NFMH.

Öryggisnefnd: Rektor, Stefan Christian Otte er fulltrúi kennara, Karl Georg Klein umsjónarmaður fasteigna, Guðrún Gunnsteinsdóttir úr hópi starfsmanna og Kent Lárus Björnsson tilnefndur af rektor.

Félagsmálafulltrúar: Þórunn Þórarinsdóttir og Anna Eir Guðfinnudóttir. Félagsmálafulltrúar eru nemendafélaginu innan handar við skipulagningu félagslífs á vegum NFMH og Þórunn er jafnframt félagsmála- og forvarnafulltrúi og tengiliður foreldraráðs MH við NFMH.

Leiðsögn kennaranema: Valgerður Bragadóttir heldur utan um verkefnið.

Móttaka nýrra kennara í MH: Helga Jóhannsdóttir konrektor.

Innu-tengill: Helga Jóhannsdóttir konrektor er tengill skólans við Innu.

Síðast uppfært: 11. júní 2024