• Nemendur athugið:

  Skiljið ekki eftir töskur og verðmæti á glámbekk.

  Hafið slökkt á símum í prófi (munið vekjaraklukkurnar).

  Þið megið alls ekki handleika síma í prófi og verðið að hafa þá ósýnilega.

  Gangið hljóðlega af sal og farið strax af Matgarði að prófi loknu.

 • Bókasafn MH

  Bókasafnið verður opið í prófunum,

  frá kl: 8 - 18 alla virka daga.

   

  Munið að skila bókunum sem þið eru með í láni :)