• Jöfnunarstyrkur

  Umsóknarfrestur um jöfnunarstyrk vegna haustannar

  2020 er til 15.október næstkomandi.

  Nemendur geta sótt um jöfnunarstyrkinn með rafrænum

  skilríkjum eða með íslykli á www.menntasjodur.is eða island.is. 

 • Hleðslustöðvar

  Bílastæði við hleðslustöðvar eru eingöngu

  ætluð fyrir þá sem eru að hlaða rafmagnsbíla.

 • Bílastæði

  Að gefnu tilefni vinsamlegast athugið að vanda ykkur við að

  leggja bílum þannig að akstursleið sé greið um bílastæðið. 

 • Nemendur athugið:

   

  Gætum fyllsta hreinlætis - þvoum okkur vel um hendurnar.

  Regularly and thoroughly clean your hands.