• Lífrænn úrgangur!

  Litla stáltunnan er fyrir lífrænan úrgang og í hana mega fara allir matarafgangar sem falla til og annar lífrænn úrgangur.
  Dæmi um lífrænan úrgang er afskurður af ávöxtum, kjöt– og fiskafgangar, brauðmeti, kaffikorgur, tannstönglar, tepokar. 
  Mjög mikilvægt er að nota eingöngu maíspoka í lífræna ílátið.
 • Nemendur athugið:

  Skiljið ekki eftir töskur og verðmæti á glámbekk.

   

 • Hleðslustöðvar

  Bílastæði við hleðslustöðvar eru eingöngu

  ætluð fyrir þá sem eru að hlaða rafmagnsbíla.

 • Nemendur athugið

  Fresturinn til að endurnýja leiguna á gulum skáp rennur út á miðvikudag þann 20. janúar  (Kostar kr. 500.- að halda skápnum ).

  Eftir þann tíma verður skápurinn tæmdur og lásnum skipt út.

  Ef lykilinum er skilað fæst 1500 kr. endurgreitt. 

   

   

 • Nemendur athugið:

   

  Gætum fyllsta hreinlætis - þvoum okkur vel um hendurnar.

  Regularly and thoroughly clean your hands.

 • Græn tunna- Plast

  Einungis hreint plast fer grænu tunnuna, bæði mjúkt og hart. 

  Mikilvægt er að hreinsa allar matar- og efnaleifar af plastinu og minnka rúmmál eins og mögulegt. Mjúkt plast er t.d. plastpokar, plastfilma og bóluplast. Hart plast er plastbakkar og – brúsar og önnur plastílát af ýmsu tagi undan hreinsiefnum og matvöru auk frauðplasts og minni hluta úr plasti.