• Gulir skápar

  Þeir sem eru með gulan skáp, þurfa að skila lyklinum í síðasta lagi 21.maí.

 • Nemendur athugið:

  Nemendur sem nota rauðu skápana verða að tæma þá í seinasta lagi 21 maí.

  Klippt verður á öllum læstum skápum eftir þann tíma og skáparnir tæmdir.

 • Skólasóknareinkunn

  Nemendur sem fengu F í skólasókn þurfa 

  að mæta í viðtal hjá Pálma áfangastjóra