Starfsfólk og félög

Síðurnar sem sjá má í dálki hér til hliðar innihalda upplýsingar um starfsfólk skólans, nefndir, ráð og félög sem tengjast skólanum og starfsemi hans.

Listi yfir alla starfsmenn, starfsheiti þeirra og netfang, er á einni síðu og á öðrum má finna stjórnendur, millistjórnendur og upplýsingar um hverjir skipa ýmsar nefndir á vegum skólans. Starfslýsingar eru á sérstakri síðu. Handbók starfsmanna inniheldur margvíslegar upplýsingar sem ætlaðar eru starfsfólki. Að lokum er fjallað um félög sem tengjast skólanum og starfsemi hans.

Síðast uppfært: 11. janúar 2022