Mötuneyti nemenda

Mötuneyti eða matsala nemenda kallast Sómalía.

Þriðjudaga til föstudaga er frír hafragrautur kl. 9:00 í samstarfi við skólann.

 Ýmislegt í matsölunni sem útbúið er flesta daga:

 • Boost/skyrþeytingur
 • Ávaxtaþeytingur.  Eins og boost en án mjókurvara.
 • Cheerios poki.
 • Epli, appelsínur.
 • Flatkökur með osti.
 • Flatkökur með vegan osti og smjöri.
 • Gulrætur. 
 • Harðsoðin egg.
 • Hrökkbrauð.
 • Hummus.
 • Kaffi.
 • Kókómjólk.
 • Léttmjólk.
 • Smurð heilhveitihorn m. skinku og osti.
 • Smurð rúnnstykki m. skinku og osti.
 • Smurð rúnnstykki m. vegan osti og smjöri.
 • Smurð rúnnstykki m. gúrku og osti.
 • Smurð rúnnstykki m. papriku og osti.
 • Smurð rúnnstykki m. kjúklingaskinku og osti.
 • Smurt hafrabrauðsneið m. osti.
 • Smurt hafrabrauðsneið m. vegan osti og smjöri.
 • Te.
 • Vínber.
 • Þurrkuð epli.

Gott úrval af mjólkurvörum, orkustöngum, samlokum og söfum. Hægt er að fá laktósafría mjólk í kaffið og/eða hafragrautinn fyrir þá sem vilja. 

 Matsölustjóri: Ellý Hauksdóttir Hauth, netfang somaliamh@gmail.com, sími 517-1099 og 690-3545.

Síðast uppfært: 15. apríl 2020