Mötuneyti eða matsala nemenda kallast Sómalía.
Hafragrautur er í boði skólans þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 9:50 - 10:10 og á föstudögum kl. 10:05 til 10:25
Ýmislegt er í boði í matsölunni og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.
Heitur matur er í hádeginu alla daga nema föstudaga.
- Á mánudögum er grjónagrautur
- Á þriðjudögum er súpa
- Á miðvikudögum er til skiptis pylsur eða pizzur
- Á fimmtudögum kemur kínamatur frá Tíunni á Grensásvegi.
Matsölustjóri: Ellý Hauksdóttir Hauth, netfang somaliamh@gmail.com, sími 517-1099 og 690-3545.