Skipurit Menntaskólans við Hamrahlíð

Skipurit sýnir stjórnunarmynstur og skiptingu starfseminnar í deildir og undirdeildir ásamt helstu boðleiðum. Skólinn skiptist í þrjú meginsvið, yfirstjórn, kennslusvið og þjónustusvið. Næsti yfirmaður allra er rektor skólans þar sem hann fer með mannaforráð. Konrektor er staðgengill rektors og gegnir hlutverki hans þegar rektor er ekki við.

 In English:

Síðast uppfært: 01. febrúar 2023