Kennarar í MH leggja áherslu á að nemendur vísi á ábyrgan hátt til heimilda í ritgerðum og verkefnum þegar það á við. Mismunandi hefðir ríkja hjá einstökum námsgreinum hvaða skráningarkerfi er mælt með að nota.
Ófrávíkjanleg regla, í öllum tilvikum, er að nemendur haldi sig við eitt kerfi í hverri ritsmíð.
Hér er tafla sem sýnir hvaða námsgreinar nota hvaða kerfi. Í sumum tilvikum mega nemendur velja kerfi, þá er námsgreinin skráð á fleiri en einum stað.
Tenglar eru í leiðbeiningar um notkun hvers kerfis.
Chicago (Author - Date) |
APA |
íslenska, félagsfræði, |
sálfræði, félagsfræði, kynjafræði, þjóðhagfræði |
kynjafræði, þjóðhagfræði |
raungreinar (nema jarðfræði), enska |
raungreinar |
Ritver HÍ (APA), heimildaskráning í Word |
Heimildaskráning Chicago style Heimildaskráning í Word, Kennslubókin, Íslenska tvö, 2. útg. 2015
|
|
Chicago (Notes & Bibliography) |
MLA |
saga |
enska |
Ritver HÍ, |
Heimildaskráning í Word |
Chicago Manual of Style Online (leiðbeiningar á ensku) |
|