Prófstjóri

Prófstjórn er í höndum Helgu konrektors fyrir prófatímabilið og á prófatímabili í maí og desember sinna námstjórar ( Auður og Jóhanna) prófstjórn.

Alla prófdaga eru viðtalstímar kl. 10-11 í stofu 38 og símaviðtalstímar, S:595 5205, kl. 10:30-11:00 alla prófdagana.

Prófstjóri auglýsir umsóknarfrest vegna undanþága og afgreiðir allar undanþágubeiðnir. 

Prófstjóri sendir út póst til nemenda í þegar nær dregur prófum.

Netfang prófstjóra er profstjori@mh.is 

Síðast uppfært: 10. apríl 2024