Samfélagslögreglan í heimsókn
05.10.2025
Í vikunni verður lögreglan á sveimi í MH og er ástæðan sú að hún er að heimsækja alla hópa í lífsleikni nýnema. Tilgangurinn er að kynna samfélagslögregluna og fyrir hvað hún stendur. Nánar má lesa um samfélagslögregluna á síðu lögreglunnar.