Viðtal vegna útskriftar hjá áfangstjóra eða konrektor

Allir nemendur sem hyggja á útskrift í vor eiga að koma í viðtal til áfangastjóra eða konrektors í síðasta lagi 19. janúar. Betra er þó að koma fyrr en seinna.