Viðtalstímar námstjóra fyrir nýnema

Töflur verða birtar seinnipart 14. ágúst og nýnemar sem þurfa lagfæringar á stundatöflunum sínum geta komið í viðtal til námstjóra milli 10 og 14 á fimmtudag og föstudag.