Hjúkrunarfræðingur MH

Hjúkrunarfræðingur skólans veturinn 2025-2026 er Þórdís Gerður Jónsdóttir, netfang: thordisgj@mh.is

Hjúkrunarþjónusta við MH miðar að eflingu heilbrigðis og heilsulæsis nemenda. Hjúkrunarfræðingur er hluti af stoðteymi skólans og í nánu samstarfi við sálfræðing, námsráðgjafa og annað starfsfólk. Hjúkrunarfræðingur er starfsmaður Heilsubrúar heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins með aðsetur í MH á eftirfarandi tímum:

  • Viðverutímar hjúkrunarfræðingsins í skólanum verða í Fensölum, rými á sama gangi og námsráðgjafar og sálfræðingur á eftirfarandi tímum:
    - Þriðjudagar kl. 10:00-13:00
    - Miðvikudagar kl. 10:30-13:30
    - Föstudagar kl. 9:30-13:00
 
Hér er hlekkur á bókunarkerfið hjá Þórdísi Gerði:

 

Þórdís Gerður hvetur nemendur eindregið til að leita til sín með hvers konar mál er varða heilbrigði og líðan.

 

 

Þórdís Gerður, school nurse

Office hours are:

  • Tuesday from 10 am to 13 pm
  • Wednesday from 10:30 am to 13:30 pm.
  • Friday from 9:30 am to 13:00 pm.

You can book an appointment here

Síðast uppfært: 11. september 2025