Hjúkrunarfræðingur MH

Hjúkrunarfræðingur skólans veturinn 2023-2024 er Elín Birna Skarphéðinsdóttir,
netfang: mh@heilsugaeslan.is

Hjúkrunarþjónusta við MH miðar að eflingu heilbrigðis og heilsulæsis nemenda. Hjúkrunarfræðingur er hluti af stoðteymi skólans og í nánu samstarfi við sálfræðing, námsráðgjafa og annað starfsfólk. Hjúkrunarfræðingur er starfsmaður Heilsubrúar heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins með aðsetur í MH á eftirfarandi tímum:

  • Á miðvikudögum í Gimlé frá klukkan 9:00–12:00 og hjá námsráðgjöfum á Iðavöllum frá kl 13:00-15:00.
  • Á fimmtudögum í Gimlé frá kl 9:00-13:30/15:00.

Elín Birna hvetur nemendur eindregið til að leita til sín með hvers konar mál er varða heilbrigði og líðan.

Elín Birna, school nurse

Office hours are:

  • On Wednesday in Gimlé from 9 am to 12 noon and in Iðavellir 1 pm to 3 pm
  • Thursday in Gimlé from 9 am to 1:30 pm/3 pm

 

Góðar síður fyrir ungt fólk

Síðast uppfært: 05. mars 2024