Hjúkrunarfræðingur MH

SiggaBeta

Hjúkrunarfræðingur skólans veturinn 2022-2023 er Sigríður Elísabet Árnadóttir (Sigga Beta). Nemendur geta ýmist komið við eða pantað tíma með því að senda póst á netfangið: sigridur.elisabet.arnadottir@heilsugaeslan.is

Hvernig getur hjúkrunarfræðingur í framhaldsskóla hjálpað?

  • Svarað heilsutengdum spurningum um andlega/líkamlega/félagslega líðan
  • Veitt ráðgjöf/viðtöl um heilsutengd málefni
  • Veitt ráðleggingar varðandi notkun á heilbrigðiskerfinu

 Sigga Beta er við á skólatíma á mánudögum og er staðsett við hliðina á netstjórum á fyrstu hæðinni (stofa merkt Gimlé).

Góðar síður fyrir ungt fólk

Síðast uppfært: 23. janúar 2023