Náms- og starfsráðgjafar

Náms- og starfsráðgjafar eru:

Mynd af Fríði Reynisdóttur

 

 

Fríður Reynisdóttir  fridur@mh.is
  - Viðtalstímar alla virka daga frá kl. 9:00-15:00.
  - Hægt er að bóka viðtal hér.

 

 Mynd af Ásdísi Birgisdóttur

 

 

Ásdís Birgisdóttir  asdisbirgis@mh.is
  - Viðtalstímar alla virka daga frá kl. 9:00-15:00. 
 - Hægt er að bóka viðtal hér.

  

 

 

Hafdís Ingadóttir  hafdising@mh.is
-Viðtalstímar þriðjudaga - föstudaga frá kl. 9:00-15:00.
- Hægt er að bóka viðtal hér.

 

Starfssvið náms- og starfsráðgjafa

  • Náms- og starfsráðgjafi er trúnaðarmaður nemenda og aðstoðar þá við lausn persónulegra erfiðleika sem hindra þá í námi. 
  • Nemendur eru aðstoðaðir við að auka skilning sinn á eigin stöðu og möguleikum í námi og starfi. 
  • Nemendur eru einnig hvattir til þess að setja sér markmið og áætlanir sem leiða til aukinnar sjálfsábyrgðar. 
  • Náms- og starfsráðgjafi sinnir fyrirbyggjandi starfi með ýmsum hætti t.d. með því að aðstoða nemendur við að leita sér sérfræðiaðstoðar utan skólans.
  • Hann safnar og miðlar upplýsingum um nám og störf, fræðir um námstækni og sinnir tengslum við önnur skólastig.

Námstækni

Sértæk þjónusta

Áhugasviðskannir

Framhaldssnám

Síðast uppfært: 29. ágúst 2023