Við í Menntaskólanum við Hamrahlíð viljum kynna skólann fyrir þér
Kynningarmyndband um skólann
Drónamyndaband af umhverfi MH
Viðtöl við MH-inga - Hvernig skóli var MH?
Hér getur þú skoðað húsnæðið okkar í MH í 360° sýn
Húsnæði MH í minecraft
Námsbrautir í MH
Kynningarmyndbönd um IB námið; Almennt um námið - Heimasíða IBO samtakanna - IB Diploma Programme
Svör við ýmsum spurningum:
Hvenær get ég sótt um skólavist í MH?
Hvar get ég sótt um skólavist í MH?
Hver eru inntökuskilyrðin í MH?
Hvaða brautir eru í boði í MH?
Hvernig lítur stundataflan út í MH?
Nokkrar skemmtilegar staðreyndir um MH:
Í MH eru kennd 10 erlend tungumál
Í MH er kennt táknmál
Í MH er hægt að velja sérhæfða áfanga í flestum námsgreinum
Í MH er 90 nemenda skólakór
Í MH er öflugt leiklistarlíf og fjölmargir útskrifaðir MH-ingar leggja leið sína í leiklist í LHÍ
Í MH er boðið upp á líkamsrækt í tækjasal, jógasal eða stórum íþróttasal.
Í MH er hægt að spila borðtennis
Í MH getur þú fengið framhaldsnám í tónlist metið
Í MH er eitt stærsta framhaldsskólabókasafn landsins með tæplega 13 þúsund titla
Í MH er rektorinn fjórfaldur járnkarl (IronMan)
Og svona mætti lengi telja.