Stoðþjónusta

Allir nemendur Menntaskólans við Hamrahlíð hafa aðgang að stoðþjónustu skólans: Náms- og starfsráðgjöfum, sálfræðingi og hjúkrunarfræðingi.

Stoðþjónustan hefur aðsetur á Iðavelli sem er á 1. hæð skólans. Viðtöl eru veitt eftir samkomulagi.

Náms- og starfsráðgjafar:
Fríður Reynisdóttir, fridur@mh.is 
Ásdís Birgisdóttir, asdisbirgis@mh.is
Sigríður Birna Bragadóttir, sbb@mh.is 

Sálfræðingur:
Helga Dögg Helgadóttir, helgadhelga@mh.is

Hjúkrunarfræðingur:
Sigríður Elísabet árnadóttir, sigridur.elisabet.arnadottir@heilsugaeslan.is

Síðast uppfært: 13. september 2022