Útskriftaræfing

Útskriftarefni mæta kl. 17:00 fimmtudaginn 23. maí, á æfingu fyrir athöfnina sem verður kl. 13:00 24. maí. Á æfingunni verður farið yfir atriði sem skipta máli og spurningum svarað.