Opnað hefur verið fyrir umsóknir
Núna er hægt að sækja um skólavist í MH fyrir vorönn 2025. Kynntu þér hvað MH hefur upp á að bjóða.
Núna er hægt að sækja um skólavist í MH fyrir vorönn 2025. Kynntu þér hvað MH hefur upp á að bjóða.
Ormurinn langi á leið sinni upp á Helgafell í Hafnarfirði. Í MH er hægt að velja ýmsa íþróttaáfanga og haustið 2024 byrjuðum við með afreksíþróttaval kynntu þér málið
Í MH geta nemendur valið á milli fjölmargra áfanga til að taka í sínu námi. Kynntu þér áfangaframboð vorannar
Útskrifaðir nemendur MH geta séð útskriftarmyndir inni á heimasíðunni.
Við í MH erum stolt af kórnum okkar sem Hreiðar Ingi Þorsteinsson stýrir.
4., 5. og 6. desember taka þau þátt í Home alone bíótónleikum í Hörpunni.
Það er ýmislegt í gangi á síðustu dögum haustannar og sumir eru farnir að undirbúa vorönnina. Lagningardagaráð er farið að skipuleggja sig og skelltu í nokkra snúða til að hita sig upp.
Í MH er listmenntabraut þar sem nemendur velja sér leiklist eða myndlist sem aðalgrein.
Nemendur í MH á toppnum