Haustfrí í MH

Föstudaginn 24. október hefst langþráð haustfrí starfsfólks og nemenda MH. Við hvetjum ykkur öll til að nota fríið til að endurnærast fyrir lokatörnina fram að prófum sem hefjast 1. desember. Skrifstofan verður lokuð og opnum við aftur miðvikudaginn 29. október. Njótið haustfrísins.